Þið losnið við:
- Stöðugar endurráðningar
- Veikindatilfelli
- Efnis- og tækjakaup
- Launatengd gjöld
Helstu gallar við núverandi kerfi:
- Léleg nýting á mannafla
- Ómarkviss vinnubrögð
- Léleg nýting á tækjum
- Léleg nýting á efnum
- Óþarfa og ótímabær slit á gólfefnum
Í staðinn fáið þið:
Hvar komum við til með að ná fram hagkvæmustu lausnunum?
- Í gólfþrifum
- Á stórum svæðum
Möguleikar:
- Láta okkur sjá alfarið um allar ræstingar
- Að skipta ræstingunum upp í gólfþrif og önnur þrif (þurrka af, gluggar og svo framvegis). Við sjáum um gólfin og þið sjáið um afganginn
Hvað þarf að skoða þegar tekinn er saman kostnaður við ræstingar:
- Efnisinnkaup
- Heildarlaunakostnað
- Kostnað við að endurnýja gólfefni óþarflega ört