Ræstingar

Þið losnið við:

  • Stöðugar endurráðningar
  • Veikindatilfelli
  • Efnis- og tækjakaup
  • Launatengd gjöld

Helstu gallar við núverandi kerfi:

  • Léleg nýting á mannafla
  • Ómarkviss vinnubrögð
  • Léleg nýting á tækjum
  • Léleg nýting á efnum
  • Óþarfa og ótímabær slit á gólfefnum

Í staðinn fáið þið:

  • Vandaðar ræstingar sem eru sérsniðnar að ykkar þörfum
  • Markvissari ræstingar
  • Okkar reynsla er sú að í 80% tilfella þá fer of mikill tími í það sem minna skiptir máli og ekki nóg í það mikilvægasta.
    Geta starfsmenn til dæmis ekki þurrkað af sínum borðum og þvegið sinn eigin bolla?
    Hvað er langt síðan að ræstingaplönin voru endurskoðuð hjá þér?
  • Afslátt af öðrum þrifum
  • Meiri tíma til að huga að öðrum verkefnum
  • Einn aðila sem hefur umsjón með öllu
  • Möguleika á húsvörslu, öryggisvörslu o.fl.
  • Endurskoðun á vinnubrögðum og áherslum

    A.T.H !! - Við erum ekki með þá anmarka sem venjulegir ræstingasamningar hafa (axlarhæð o.fl.)

Hvar komum við til með að ná fram hagkvæmustu lausnunum?

  • Í gólfþrifum
  • Á stórum svæðum

Möguleikar:

  • Láta okkur sjá alfarið um allar ræstingar
  • Að skipta ræstingunum upp í gólfþrif og önnur þrif (þurrka af, gluggar og svo framvegis). Við sjáum um gólfin og þið sjáið um afganginn

Hvað þarf að skoða þegar tekinn er saman kostnaður við ræstingar:

  • Efnisinnkaup
  • Heildarlaunakostnað
  • Kostnað við að endurnýja gólfefni óþarflega ört