Hreingerningar

  • Tímavinna og efnissala.
  • Það er alveg ótrúlegt hvað þrif hafa mikið að segja um líðan fólks og það skap sem verður ofan á þann daginn. Lykt og óhreinindi geta gert það að verkum að maður verður neikvæður og það er óþarfi að útskýra hvaða áhrif það getur haft á viðskiptavini og starfsmenn. MASSI býður uppá vönduð þrif á loftum og veggjum. Þetta eru þrif umfram daglega ræstingu, sem nauðsynleg er með reglulegu millibili. Það kostar ekkert að fá tilboð.
  • Loft og veggir
  • Almenn þrif