Ítarleg þrif að innan og djúphreinsun

Þessi pakki hentar vel þegar bíllinn er meðal eða mjög óhreinn að innan. Það er hægt að sleppa djúphreinsun úr en gæði þrifanna geta minnkað. Það er sama verð þó djúphreinsunin sé ekki með.

Innihald:

  • Vinnustundir: 4 til 6
  • Ítarleg þrif að innan með djúphreinsun
  • Þurrkað af bílnum ýtarlega að innan
  • Gljái settur á allan bíllinn að innan
  • Farið ofan í allar kverkar
  • Djúphreinsun á gólfum, sætum og hurðarspjöldum
  • Bíllinn sótthreinsaður og þurrkaður
  • Sé um leður að ræða er leðrið hreinsað og leðurfeiti borin á 
  • Þrif á topp ekki innifalin