Lakkið á bílnum er slípað/pússað og verður sem næst sínu upprunalegu útliti. Bílar sem eru þvegnir með kúst verða mattir með tímanum. Þetta á sérstaklega við ef þeir eru sjaldan bónaðir. Sé bíllinn mjög skítugur virkar kústurinn eins og sandpappír.
Oft er hægt að laga mjög ljótar rispur sem skemma heildarsvip bílsins. Eftir að bíllinn hefur verið massaður verður hann mun þægilegri í þrifum vegna þess hvað lakkið er orðið slétt. Bónið á bílnum endist mun lengur eftir að hann hefur verið massaður.
Í þessum pakka er farið mun dýpra í mössunina og nánast allar rispur hverfa.
Innihald: